Background Image
Previous Page  9 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 9 / 140 Next Page
Page Background

Kafli 4 • Tölfræði

7

tafla

myndrit

tíðni

meðaltal

tíðasta gildi

miðgildi

spönn

Stærðfræðiorð

Í fjórum fótboltaleikjum voru

skoruð 3 mörk að meðaltali,

miðgildi er 2,5 mörk. Það er ekkert

tíðasta gildi.

Hvað geta mörkin í hverjum

þessara leikja hafa verið mörg?

Geturðu fundið fleiri en eina

lausn?

?