Skali 1B
6
Tölfræði
Tölfræði fjallar um að skipuleggja kannanir, safna upplýsingum,
flokka þær og túlka það sem kemur í ljós. Tölfræði er notuð í
fjölmiðlum á hverjum degi, í dagblöðum, sjónvarpi og á netinu.
4