Background Image
Previous Page  4 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 4 / 140 Next Page
Page Background

Skali 1B

2

Verið velkomin í

Skala

1B.

Við vonum að ykkur finnist skemmtilegt og krefjandi að læra stærðfræði með

þessu námsefni.

• Stærðfræði er nytsamleg í daglegu lífi, bæði hér og nú og þegar þið verðið

fullorðin.

• Í stærðfræði eru mynstur og kerfi, í henni eru röksamleg tengsl og hún hefur sitt

eigið táknræna tungumál.

• Stærðfræðinám felur í sér gleði, undrun, sigra − og mikla vinnu!

• Í stærðfræðitímum leysið þið dæmi og þrautir, vinnið hagnýt verkefni, spilið spil,

rökræðið um lausnir og hugsanagang og notið tölvur og ýmis hjálpargögn.

Hér getið þið séð hvernig nemendabók er byggð upp:

Formáli

Markmið

Skali1A

8

HÉr ÁTTU AÐ LÆrA AÐ

• reikna hratt og örugglega í huganum

• reikna með slumpreikningi

• reikna með blaðreikningi

Við hugsum ólíkt og leysum dæmi á mismunandi vegu. Skoðaðu dæmið 8 + 7. Þótt

þetta sé einfalt dæmi er hægt að reikna það á mismunandi vegu.

8plús8er16.

Égá1minnaenþað

svoaðsvariðer15.

Hvernighugsarþú?

7plús7er14.

Égáeinummeira

enþaðsvoaðsvarið

er15.

Égdreg2af7.

Égleggþessa2við8til

aðfá10.Þáeru5eftir

ogsvariðer15.

a

7 + 9

b

15 − 8

c

23 − 14

d

11 · 6

e

12 : 4

f

27 + 15

g

63 − 38

h

12 · 5

i

9 · 35

j

72 : 4

k

89 + 172

l

502 − 198

m

96 · 3

n

112 · 12

o

105 : 5

1.1

Reiknaðu í huganum. Útskýrðu hvernig þú hugsar.

Hugareikningur, slump-

reikningur og blaðreikningur

Kafli

Tillögur að lausn

Meðalhæð leikmanna í liði A:

162 + 176 + 156 + 177 + 174 + 172 + 175 + 162

______________________________________________

8

=

1351

______

8

≈ 169

Meðalhæð leikmanna í liði B:

176 + 172 + 164 + 180 + 168 + 173 + 168

________________________________________

7

=

1201

______

7 ≈ 172

Meðalhæð leikmanna í liði B er hærri.

4.37

Tíu nemendur ákveða að byrja að safna frímerkjum. Eftir mánuð báru þeir

sig saman og þá kom í ljós að þeir áttu svona mörg frímerki:

55 − 60 − 95 − 65 − 50 − 50 − 65 − 85 − 55 − 75

a

Hve mörg frímerki áttu nemendurnir tíu samtals?

b

Hve mörg frímerki áttu nemendurnir tíu að meðaltali?

c

Hve margir nemendanna áttu fleiri frímerki en meðaltalið sagði til um?

4.38

Hitastigið var mælt á hverjum degi kl. 12:00.

a

Í fimm daga mældist hitinn 2 °C, 3 °C, 6 °C, 9 °C og 5 °C.

Finndu meðalhitann.

b

Eina vikuna mældist hitinn þessi: 6 °C, 3 °C, −4 °C, 0 °C, 3 °C, −3 °C og 2

°C.

Finndu meðalhitann.

c

Eina vikuna mældist hitinn þessi: 2 °C, 3,5 °C, −5 °C, 0 °C, 2,5 °C,

−6,5 °C og 0 °C.

Finndu meðalhitann.

4.10

Skíðaskytta A hefur í fyrri keppnum hitt í mark í 30 af 50 skotum en

skíðaskytta B hitti í mark í 26 af 32 skotum. Hvor þeirra á meiri möguleika á

að hitta í mark í næsta skoti?

Hver eða hverjir af nemendunum hafa rétt fyrir sér? Ræddu um þetta við

bekkjarfélaga þinn.

4.11

Í fyrirtækinu „Saumastofunni“ vinna 8 konur og 12 karlar.

Í fyrirtækinu „Smíðastofunni“ vinna 7 konur og 8 karlar.

a

Búðu til tíðnitöflur sem sýna tíðni og hlutfallstíðni kvenna

og karla í hvoru fyrirtæki.

b

Í hvoru fyrirtækinu er hlutfallstíðni kvenna hærri?

c

Leggðu saman hlutfallstíðnina í „Saumastofunni“.

d

Hver heldurðu að summa hlutfallstíðninnar í „Smíðastofunni“ sé?

Athugaðu hvort tilgáta þín er rétt.

4.12

Úlfar og Kristín ganga hvort í sinn skóla.

Bæði kanna í sínum skóla hvaða

tómstundir eru vinsælastar meðal

nemenda í 8. bekk. Allir nemendur í 8.

bekk í báðum skólunum taka þátt í

könnuninni.

Skóli Úlfars

Tómstundir

Tíðni

fótbolti

8

skátastarf

4

fimleikar

3

handbolti

2

Skóli Kristínar

Tómstundir

Tíðni

fótbolti

15

skátastarf

5

fimleikar

8

handbolti

6

Það er

skíðaskytta A.

Hann hitti

oftast.

Það er

skí askytta B.

Hann hefur bara

misst marks

6 sinnum.

Þeir hafa jafn

mikla möguleika.

Annaðhvort

hitta þeir eða

þeir missa marks.

Möguleikarnir

eru 50

50.

0

0

Fjöldi

Prósent

?

20

8

100

0

0

Fjöldi

Prósent

?

15

7

100

Hildur

Björn

Atli

Markmið um hvað

þú átt að læra.

Texti til

útskýringar.

Verkefni til

umræðu.

Myndir sem

hjálpa þér

að skilja.

Misþung

verkefni.

Sýnidæmi sem sýna þér

hvernig þú getur reiknað

og skrifað.