Background Image
Previous Page  92 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 92 / 140 Next Page
Page Background

Sýnidæmi 7

Skali 1B

90

Nú hefur þú æft þig í að einfalda stæður með bókstöfum með því að draga saman

breytuliði með sama bókstaf. Reiknireglurnar um tölur gilda einnig þegar við

reiknum með bókstöfum. Hér fyrir neðan sérðu hvað er líkt og hvað er ólíkt með

talnareikningi og bókstafareikningi.

Tölur

2 ·

7

+ 3 ·

7

− 5 ·

8

+ 9 ·

8

+ 3 = 5 ·

7

+ 4 ·

8

+ 3 = 35 + 32 + 3 = 70

Þegar þú reiknar með tölum getur þú í lokin fengið svar sem er tala.

Stæða með bókstöfum

2

a

+ 3

a

− 5

b

+ 9

b

+ 3 = 5

a

+ 4

b

+ 3

Þegar þú reiknar með bókstöfum færðu ekki alltaf einfalt svar. Svarið getur verið í

fleiri en einum lið. Hér fyrir ofan eru þrír liðir í svarinu.

Dragðu saman fastaliðina og breytuliði með sama bókstaf.

5

a

+ 4

b

+ 7 + 6

a

− 2

b

− 2

Tillaga að lausn

Þú raðar saman liðum með sama bókstaf og einnig fastaliðunum.

Þá getur verið auðveldara að sjá hvaða liði á að draga saman.

5

a

+ 4b + 7 + 6

a

− 2b − 2 = 5

a

+ 6

a

+ 4

b

− 2

b

+ 7 − 2 = 11

a

+ 2

b

+ 5

Gildi stæðunnar breytist ekki þótt þú breytir röð liðanna.

5.35

Dragðu saman fastaliði og liði með sama bókstaf.

a

5

k

+ 2

k

f

2

k

− 5

k

b

6

b

− 4

b

g

p

− 2 + 3

p

− 2

c

3

h

+ 4 −

h

h

6

s

+ 12 − 5

s

+ 7

d

8 − 3

a

+ 3

i

6

r

− 5

s

− 5

r

+

s

e

5 + 2

b

b

j

15

a

− 10 +

b

+ 5

a

Ef þú sérð

hvaða liði má

draga saman

getur þú reiknað út

svarið í huganum.