Background Image
Previous Page  94 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 94 / 140 Next Page
Page Background

Sýnidæmi 8

10

7

3

2

5

1

4

1

−2

3

6

n

− 3

2

n

− 2

3 −

n

5

n

12

n

+ 2

7

n

− 2

5

n

+ 4

n

+ 1

6

n

− 3

4

n

+ 3

2

n

− 2

4

n

− 1

3 −

n

5

n

Skali 1B

92

Talnapíramídi er þannig byggður upp að talan í einum reit er summa talnanna í

reitunum tveimur næst fyrir neðan.

Þú getur búið til talnapíramída á sama hátt. Ef algebrustæður eru í einhverjum

reitanna getur þú fyllt út í hina reitina. Þú veist að stæðan í einum reit er summa

stæðnanna í reitunum tveimur næst fyrir neðan.

a

Ljúktu við algebrupíramídann.

b

Settu

n

= 1 í allar stæðurnar í algebrupíramídanum í a-lið og gakktu úr

skugga um að talnapíramídinn sé réttur.

Tillögur að lausn

a

Í neðsta reit til vinstri á að standa 4

n

− 1 úr því að liðirnir með

bókstafnum n eiga að verða 6

n

alls − og tölurnar eiga að verða

−3 alls. Þá er aðeins eftir að draga saman tvær og tvær stæður

í senn til að finna hvað á að standa í hinum reitunum. Niðurstaðan

verður þessi