Background Image
Previous Page  66 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 66 / 140 Next Page
Page Background

Algebra og jöfnur

Í algebru og reikningi með jöfnum er bæði reiknað með tölum og

bókstöfum. Reiknireglurnar eru þær sömu og gilda fyrir venjulegan

talnareikning en í algebru fáum við ekki alltaf svar í tölum. Þú átt

að læra að uppgötva, sjá og lýsa mynstri úr tölum og bókstöfum.

5