Background Image
Previous Page  64 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 64 / 140 Next Page
Page Background

Skali 1B

62

Tölfræðilegar kannanir

4.80

Búðu til spurningakönnun um hve miklum tíma er varið í samfélagsmiðla.

Spyrðu bekkjarfélaga þína. Reiknaðu út og sýndu niðurstöðurnar í

viðeigandi myndriti.

4.81

Notaðu heimasíðu Veðurstofu Íslands.

a

Finndu spönn hitastigs og úrkomu dagsins í dag á Íslandi.

b

Finndu spönn hitastigs og úrkomu dagsins í dag, síðasta mánaðar og

síðasta árs þar sem þú býrð.

4.82

Notaðu upplýsingar á heimasíðu Hagstofu Íslands um kvikmyndahús og

gesti þeirra:

a

Finndu hve marga kvikmyndaheimsóknir á íbúa voru á mismunandi

landsvæðum á Íslandi árið 2012.

b

Settu upplýsingarnar fram í viðeigandi myndriti.

4.83

Mældu hve langt bekkjarfélagar þínir geta stokkið í langstökki án atrennu.

a

Notaðu töflureikni og gerðu yfirlit yfir hve langt bekkjarfélagarnir

stökkva.

b

Veldu breidd á flokka og skráðu niðurstöðurnar í töflu.

c

Sýndu niðurstöðurnar í stuðlariti (ekkert bil á milli stuðlanna).