Background Image
Previous Page  61 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 61 / 140 Next Page
Page Background

Kafli 4 • Tölfræði

59

4.74

Taflan til hægri sýnir magn blandaðs heimilissorps á hvern íbúa á

Íslandi á árabilinu 1995−2011.

a

Sýndu í súluriti hve mikið sorp kemur frá hverjum íbúa árin sem

tilgreind eru í töflunni.

b

Hve miklu meira sorp kemur frá hverjum íbúa árið 1995 en

2011?

c

Í lok ársins 2011 voru um það bil 319 600 íbúar á Íslandi. Hve

mörgum tonnum af blönduðu heimilissorpi var kastað það ár?

d

Hve miklu magni af blönduðu heimilissorpi heldur þú að hafi

verið kastað árið 2012 miðað við sömu þróun? Athugaðu á

heimasíðu Hagstofu Íslands hver hin raunverulega tala er.

4.75

a

Notaðu töfluna til hægri til að búa til tröppurit yfir sektir

fyrir hraðaakstur í hverfi þar sem leyfilegur hámarkshraði

er 30 km/klst.

b

Hve háar verða sektir þriggja ökumanna sem aka á hraðanum

37 km/klst., 42 km/klst. og 51 km/klst.?

c

Fimm ökumenn fá samtals í sekt 65 000 kr.

Hvað er hver sekt há?

Hve hratt hafa þeir getað ekið?

d

Við radarmælingar á svæði þar sem hámarkshraði er 30 km/klst.

mældist hraði 12 bíla þessi:

28,1 35,5 29,5 34,2 40,9 31,3 28,4 36,5 25,2 47,8 35,5  19,3

Hve háar eru sektirnar alls fyrir þennan akstur?

Ár

Kíló af sorpi á

hvern íbúa

1995

407

1998

370

2003

244

2008

232

2009

201

2010

173

2011

160

Heimild: Vefur

Hagstofu Íslands.

Ökuhraði þar

sem er 30 km

hámarkshraði

Sekt

(kr.)

[30−36>

0

[36−41>

5000

[41−46>

10000

[46−51>

15000

[51−56>

20000

Heimild: Vefur

Samgöngustofu sumarið

2014.