

Kostnaður
1
a) Hva› kostar einn banani, tvær appelsínur og fjögur epli?
b) Hva›a ávextir gætu kosta› 215 krónur samtals?
2
Gu›n‡ fer í bókabú›. Hún á 13 000 kr. og kaupir 3 bækur á 4100 kr.
stykki›. Fyrir afganginn kaupir hún penna sem kosta 100 kr. stykki›.
a) Hva› kosta bækurnar?
b) Hve marga penna getur hún keypt?
3
Gu›n‡ á 7019 kr. Hún á 5000 kr. se›il, 500 kr. se›la og krónur.
a) Hva› á hún marga 500 kr. se›la?
b) Hva› á hún margar krónur?
4
Gu›n‡ ætlar a› kaupa sér snjóbretti,
bindingar og skó sem samtals
kosta 34 300 kr. Snjóbretti› kostar
19 100 kr. og bindingarnar 2650 kr.
a) Hva› kosta skórnir?
b) Hva› flarf hún a› borga ef pabbi hennar borgar fjór›ung?
5
Gu›n‡ og Stefanía ákve›a a› kaupa bók fyrir
mömmu sína. Bókin kostar 3020 krónur.
Gu›n‡ á 1280 krónur. Stefanía grei›ir afganginn.
Hva› flarf hún a› borga?
6
Hva›a sögur gætu legi› a› baki eftirfarandi jöfnum?
a) 521 – 373 = r
c) t + 968 = 1290
b) 921 + s = 1087
d) u – 166 = 755
6
Hringur 1
1280 + s = 3020