Previous Page  11 / 16 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 11 / 16 Next Page
Page Background

Fjarlægðir

1

Gu›geir, Atli og Rúna hlaupa samtals 1500 metra. Gu›geir hleypur

620 m en Atli 400 m.

a) Hva› hleypur Rúna langt?

b) Hva› hleypur Rúna mörgum metrum lengra en Atli?

c) Hva› hleypur Atli mörgum metrum styttra en Gu›geir?

d) Hva› hlaupa Gu›geir, Atli og Rúna samtals marga km?

2

Sko›a›u myndina og

leystu dæmin.

a) Hver b‡r næst skólanum?

b) Geir fer ‡mist til Torfa e›a

Óla flegar hann fer í skólann.

Hvor lei›in er styttri?

c) Torfi velur stystu lei›ina til Óla,

hve löng er lei›in?

3

Óli, Geir og Torfi ætla í sund. fieir eru búnir í skólanum og flurfa allir

a› fara heim og ná í sundfötin. fieir ákve›a a› hittast heima hjá Óla

og fara saman í sundi›. Hvers vegna? Rökstyddu svari›.

a) Hva› er Geir búinn a› ganga langa lei› frá flví hann fer úr

skólanum og flar til hann kemur heim úr sundinu?

b) Óli fer fimm sinnum í viku í sund og gengur bá›ar lei›ir.

Hva› gengur hann marga km á viku?

9

Samlagning og frádráttur