

Talnaleikfimi
1
a) Bú›u til tvö mismunandi dæmi me› tölunum 1, 2, 3, 4, tveimur
samlagningarmerkjum og einu frádráttarmerki.
b) Hver er stærsta tala sem flú getur búi› til ef flú notar tölurnar 3,
5, 8 og 9, tvö samlagningarmerki og eitt frádráttarmerki?
Nota›u hverja tölu a›eins einu sinni.
c) Hver er minnsta jákvæ›a tala sem flú getur búi› til ef flú notar
tölurnar 2, 4, 7 og 8, eitt samlagningarmerki og tvö frádráttarmerki?
2
Nefndu fjórar tölur sem hafa:
a) fjóra í flúsundasæti, fimm í tugasæti og tvo í hundra›asæti?
b) flrjá í einingasæti, sjö í flúsundasæti og sex í tugasæti?
c) Hva› getur flú fundi› margar mismunandi tölur í b) li›?
3
Teikna›u hvert form tvisvar í vinnuhefti›.
a) Talan inni í formunum er summa talnanna í hornunum.
Skiptu jafnt í hvert horn.
b) Skiptu ekki jafnt í hvert horn.
4
a) Hvernig er hægt a› fá töluna 100 me› flví a› nota töluna 5
fimm sinnum? fiú mátt velja hva›a merki flú notar.
b) Hvernig er hægt a› fá töluna 100 me› flví a› nota töluna 9
fjórum sinnum? fiú mátt velja hva›a merki flú notar.
11
Samlagning og frádráttur
4 + 1 + 2 – 3 = 4
55 + 55 – 5 – 5
+ –
•
:
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?
?