

7
Lára fær 25 600 kr. fyrir a› bera út blö›. Hún kaupir
peysu á 5298 kr. og bol á 1600 kr. Fyrir afganginn
ætlar hún a› kaupa skí›i sem kosta 19 200 kr.
a) Hva› ey›ir Lára miklu í peysuna og bolinn?
b) Á Lára nóg fyrir skí›unum?
c) Hverju munar?
8
Lára fær 2800 kr. fyrir a› selja merki. Hún
kaupir sér húfu sem kostar 1650 kr. og langar
a› kaupa hanska sem kosta 615 kr. minna
en húfan.
a) Getur hún keypt hanskana?
b) Hverju munar?
9
S‡ndu hvernig flú leysir dæmin.
a) 58 – 29
c) 373 – 48
e) 759 + z = 2000
b) 77 – 43
d) 603 – 580
f) q + 1241 = 1500
J
Lára fær 500 kr. á viku í vasapening. Hún á núna 1500 krónur og
langar a› kaupa tvo tölvuleiki. Annar leikurinn kostar 1798 krónur
en hinn kostar 1643 krónur.
Hve lengi er hún a› safna fyrir leikjunum?
K
Pabbi Láru kaupir hamar og sög. Hamarinn kostar 1865 krónur
en sögin kostar 495 krónum meira en hamarinn.
a) Hva› borgar hann fyrir verkfærin?
b) Hva› fær hann til baka af 5000 krónum?
L
Hva› fæ ég til baka af 5000 krónum ef ég kaupi fyrir:
a) 2300 krónur?
b) 3570 krónur?
c) 4827 krónur?
7
Samlagning og frádráttur