

1
Samlagning og frádráttur
Hugarreikningur
1
Bú›u til plúsheiti fyrir mismunandi tölur
flar sem önnur talan er ávallt 50.
Summan er:
a) 76 b) 59 c) 99 d) 103 e) 149
2
Hva›a tölu vantar upp á til a› fá 100?
a) 23 b) 37 c) 64 d) 91
3
Hva›a tölu vantar upp á til a› fá 1000?
a) 370 b) 555 c) 728 d) 934
4
Para›u saman flær tölur sem mynda gó›ar tölur.
5
Orri er 10 ára. Logi er 17 árum eldri. Svandís er flremur árum eldri en
Orri og Logi til samans. Amma er jafngömul öllum flremur til samans.
Hva› eru Logi, Svandís og amma gömul?
6
Reikna›u í huganum.
a) 24 + 13 b) 67 – 34 c) 55 + 39 d) 58 – 35
e) 11 + 84 f) 93 – 42 g) 72 + 14 h) 75 – 54
50 + ___ = 174
1000
50 + ___ = 76