

Að leggja saman og draga frá
1
Bættu merkjunum + og/e›a – vi›.
a) Svari› er 44. Nota›u tölurnar 35, 18, 9.
b) Svari› er 111. Nota›u tölurnar 47, 92, 28.
c) Svari› er 155. Nota›u tölurnar 260, 15, 90.
2
Logi kaupir 7 lítra af ávaxtasafa.
a) Hver eru hagstæ›ustu kaupin?
b) Hve miklu munar á ver›i 6 lítra ef keypt er í 2 l flöskum
e›a 3 l flöskum?
3
Svandís tekur 1500 krónur út af bankabók og setur í veski› sitt. fiá á
hún 3092 krónur í veskinu. Hva› voru miklir peningar í veskinu á›ur
en hún fór í bankann?
4
Ári› 1944 var afi 14 ára og amma 6 ára.
Hva› eru flau gömul í dag?
5
Reikna›u í huganum.
a) 18 + 12 d) 120 + 180
b) 24 – 11 e) 240 – 110
c) 59 – 23 f) 590 + 230
2
Hringur 1