Previous Page  14 / 16 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 14 / 16 Next Page
Page Background

5

Ég hugsa um tölu. Ég dreg 4 frá henni og margfalda útkomuna me› 5.

Sí›an legg ég 5 vi› og fæ summuna 30. Hver er talan?

6

Hva› er langt sí›an?

a) Seinni heimstyrjöldinni lauk ári›1945.

b) Tali› er a› Ingólfur Arnarson hafi siglt til Íslands ári› 874

c) Alflingi Íslendinga var stofna› ári› 930.

d) Fyrsti bíllinn var smí›a›ur ári› 1769.

e) Fyrsta flugvélin var ger› ári› 1903.

7

Ég á 4685 krónur. Ég á 1000 króna se›la, 500 króna se›la, 100 króna

pening, 50 króna pening, 10 króna peninga og 5 króna pening.

Hve marga á ég af hverju? Teikna›u peningana í vinnuhefti.

8

Ég á 10 peninga. fia› eru samtals 5835 krónur. Hva›a peningar gætu

fla› veri›?

9

Hva›a tölur eiga a› koma í sta›in fyrir bókstafina svo yr›ingarnar ver›i

réttar?

a) 55 555 + 44 445 = 77 777 + a b) b + 33 333 = 88 888 + 21 112

c) 1234,5 + 8765,5 = c + 5678,9 d) 99 991 + d = 98 765 + 51 235

J

Vi›ar, Már og Matthías eiga samtals

20 vei›iflugur. Vi›ar á flremur flugum fleiri

en Már. Matthías á tveimur fleiri en Vi›ar.

Hva› á hver fleirra margar vei›iflugur?

12

Hringur 1