

6
Hildur †r er a› leggja ferhyrnda stétt í kringum
tjörn í skemmtigar›i í mi›borginni. Hún er
búin a› leggja tvær hli›ar sem eru 70 m og
36 m langar. Önnur hli›in sem hún á eftir
a› leggja er 6 m styttri en styttri
hli›in sem hún hefur flegar lagt. Hin hli›in er
21 m lengri en stysta hli› stéttarinnar.
a) Hva› er Hildur †r búin a› leggja
marga metra af gangstéttinni?
b) Hva› á hún eftir a› leggja marga metra?
c) Hva› er lei›in löng kringum tjörnina?
7
Hildur †r mælir gulan, rau›an og grænan bor›a. Guli bor›inn er
38 cm lengri en rau›i bor›inn en 25 cm styttri en græni bor›inn
sem er 163 cm.
a) Hva› er guli bor›inn langur?
b) Hva› eru bor›arnir langir samanlagt?
8
Reikna›u og s‡ndu mismunandi lei›ir.
a) 54 + 178
c) 193 + 39
e) 685 – 436
b) 88 + 356
d) 451 – 99
f) 542 – 185
9
Sara beygir 98 cm vír í flríhyrning. Ein hli›in er 24 cm en hinar tvær
eru jafnlangar. Hva› eru flær langar?
J
Aron á 98 fótboltamyndir, Gunnar á 152 myndum fleiri og saman eiga
fleir jafnmargar myndir og Fri›rik.
a) Hva› á Fri›rik margar myndir?
b) Hva› eiga fleir samtals margar myndir?
K
Reikna›u á talnalínu.
a) 32 – 16
c) 85 – 19
e) 151 + 79
b) 17 + 41
d) 112 – 77
f) 193 – 68
3
Samlagning og frádráttur