Lærum ensku — Verkefni til ljósritunar - page 16

Anna og Róbert kynnt. England fundið á landakorti. Í hvaða löndum er töluð enska? Löndin fundin á kortinu. Kunna ­nemendur
ensk orð? Orðin skrifuð á töflu. Tákn í verkefnum (listen, speak, read, write), sjá æfingu 8.1, og algeng orð um athafnir í skóla-
stofunni (sit down/stand up please, open/close your book) kynnt. Tilvalið að nota leikinn Simon says, sjá bls. 6.
Hello
–23
Við erum að fara
í sumarbúðir
í Englandi.
Húrra!
M o n d a y
Anna og Róbert
K
Anna og Róbert eru að fara
í sumarbúðir í Englandi.
Þau ætla að læra ensku.
Í dagbókinni þeirra
sjáum við hvað þau gera.
NÁMSGAGNASTOFNUN 2012 09611
1...,6,7,8,9,10,11,12,13,14,15 17,18,19,20,21,22,23,24,25,26,...91
Powered by FlippingBook