Lærum ensku — Verkefni til ljósritunar - page 17

Hlustun:
Nemendur hlusta á band/kennara og endurtaka.
Talþjálfun:
Hvað segir fólk þegar það hittir ókunnuga? Kennari bendir á krakkana
á myndinni: What did he say/she say? o.s.frv. Myndir af krökkum (2.1) notaðar til frekari æfingar: I´m ..., she/he is ... . Hvenær þurfum við að
kynna okkur?
Hlutverkaleikur:
Nemendur ímynda sér aðstæður og kynna sig (t.d. í sumarbúðum, dansskólanum, nýjum skóla).
Hello
–25
K
Í þessum kafla lærir þú að
kynna þig og aðra
segja hvaðan þú ert
og spyrja aðra hins sama
heilsa og kveðja
Í dag komum við
í sumarbúðirnar
og hittum krakkana.
Tu e s d a y
I´m ...
I´m Róbert.
I´m Jens.
I´m Gunnar.
I´m Maria.
I´m Anna.
I´m Helen.
I´m Maria.
1
4
1
2
3
5
6
7
NÁMSGAGNASTOFNUN 2012 09611
1...,7,8,9,10,11,12,13,14,15,16 18,19,20,21,22,23,24,25,26,27,...91
Powered by FlippingBook