Previous Page  109 / 124 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 109 / 124 Next Page
Page Background

Kafli 3 • Mál og mælieiningar

107

3.141

Reiknaðu dæmin.

a

2,3 m + 48 cm + 124 dm =

m

b

156 mm + 53 cm + 62 dm =

cm

c

84 m + 2,6 km + 31 km =

km

d

54,23 dm + 5,3 cm + 25,89 mm =

cm

e

66,7 cm + 59 mm + 123,4 dm =

mm

f

129,5 km + 46 km + 237 m =

km

g

Skráðu svörin í liðum a−f með þremur markverðum tölustöfum.

3.142

Nemendurnir í bekkjardeild nokkurri, sem eru 26 talsins,

gerðu nokkrar kannanir.

Hve margir nemendur

Fjöldi stráka Fjöldi stelpna

eru með sítt hár

2

10

eru með belti

7

4

eru orðnir 15 ára

3

2

eiga kærasta/kærustu

6

8

eru með trefil

4

6

eru stelpur

0

12

a

Í hvaða spurningu er hlutfallið milli fjölda „stráka sem eru …“ og

„stráka sem eru ekki …“ 1 : 1?

b

Hvert er hlutfallið milli fjölda stráka og stelpna í bekkjardeildinni?

c

Hvert er hlutfallið milli fjölda stráka og stelpna sem eru með stutt hár?

d

Hvert er hlutfallið milli fjölda stráka og stelpna sem eiga ekki

kærasta/kærustu?

3.143

a

Finndu gengi dagsins á helstu gjaldmiðlunum eins og evru (EUR),

ensku pundi (GBP), danskri krónu og Bandaríkjadollar (USD).

b

Búðu til þumalputtareglu til að reikna verð með hugareikningi.

Myndavél kostar í Þýskalandi 310 EUR, í Stóra-Bretlandi 240 GBP

og í Bandaríkjum Norður-Ameríku 490 USD.

c

Finndu hvað þessi myndavél kostar í íslenskum krónum.

Notaðu gengið sem þú fannst í a-lið.