Skali 2A
112
3.158
Lestu eftirfarandi lýsingu á ferð nokkurra unglinga á rafmagnsvespum.
1
Ferðin hófst kl. 08:30 og var ekið með jöfnum 40 km hraða á klst.
í eina klukkustund.
2
Unglingarnir stönsuðu í 15 mín. Þar næst óku þeir rólega áfram á
hraðanum 20 km/klst. í 45 mín.
3
Þeir stönsuðu í einn klukkutíma og borðuðu hádegisverð.
4
Þeir óku til baka í 1,3 klst. á hraðanum 45 km/klst. án þess að stoppa
á leiðinni.
a
Búðu til hraðalínurit sem lýsir þessari ferð.
b
Hvenær komu unglingarnir til baka úr ferðinni?
3.159
Skráðu mál og mælieiningar fyrir massa þannig að dæmin verði rétt.
a
5
+
g = 850 g
b
103
+
tonn = 7,7 tonn
c
57 mg +
g = 357
d
36
− 1,2 kg =
g
e
tonn − 2,42
= 580 g
f
hg − 269
= 0,301 kg
g
Skráðu svörin í liðum a−f með þremur markverðum tölustöfum.
3.160
Finndu talnabilið sem þessar niðurstöður úr íþróttum geta verið
námundaðar úr.
a
60 metra hlaup, 8,2 sek.
b
langstökk, 4,02 m
c
kúluvarp, 9,63 m
d
spjótkast, 44,5 m
e
hástökk, 1,45 m
f
400 metra hlaup, 1:02,4 mín.
3.161
Jórunn og Maríanna hafa tekið að sér að moka snjó úr innkeyrslunni að
húsinu. Hér til hægri sérðu skissu af innkeyrslunni. Nótt eina féll 0,5 m
af snjó í innkeyrsluna. Þær fá borgað 300 kr. fyrir hvern rúmmetra sem þær
moka.
a
Hve mikið vinna þær sér inn með því að
moka úr innkeyrslunni?
b
Þegar snjórinn er blautur er hann mjög
þungur. Þær biðja því foreldrana um 400 kr.
viðbótargreiðslu fyrir hvert tonn sem þær moka.
Hve mikið vinna þær sér inn ef foreldrarnir verða við
þessari beiðni? Eðlismassi blauts snjós er 0,4g/cm
3
.
7 m
6 m
2 m
2 m
2 m




