skali1b_nem_flettibok - page 82

Sýnidæmi 5
Hugsaðu þér tölu. Skrifaðu stæðu sem er 3 stærri en talan þín. Þá skrifar þú töluna
plús 3. Ef þú veist ekki hver talan er getur þú til dæmis kallað töluna
a.
Þá er
a
+ 3
algebrustæða fyrir töluna sem er 3 stærri en talan þín.
Ef þú átt að finna tölu sem er tvöfalt stærri en önnur tala þarftu að margfalda þá
síðarnefndu með 2. Ef þú veist ekki hver talan er getur þú til dæmis kallað hana
b
.
Þá er 2 ·
b
= 2
b
; 2
b
er algebrustæða fyrir töluna sem er tvöfalt stærri en
b
.
Allir meðlimir í fjölskyldu nokkurri eiga að hugsa um aldur sinn. Síðan á hver
þeirra að reikna út
a
aldur sinn eftir 5 ár
b
tvöfaldan núverandi aldur sinn
c
aldur sinn fyrir 4 árum
d
aldur sinn eftir 20 ár
e
helming núverandi aldurs
f
tvöfaldan aldurinn eftir 6 ár
g
tvöfaldan aldurinn eins og hann var fyrir 2 árum
Ef engir í fjölskyldunni eru jafn gamlir fá allir mismunandi svör.
Búðu til algebrustæður fyrir öll svörin. Skráðu svörin í töflu.
Tillaga að lausn
a
aldurinn eftir 5 ár
a
+ 5
b
 tvöfaldur núverandi
aldur
2
a
c
aldurinn fyrir 4 árum
a
− 4
d
aldurinn eftir 20 ár
a
+ 20
e
helming núverandi aldurs
​ 
1
___ 
2
a
f
 tvöfaldur
aldurinn eftir 6 ár
2(
a
+ 6)
g
 tvöfaldur aldurinn eins og
hann var fyrir 2 árum
2(
a
− 2)
Bókstafurinn
a
táknar aldur
fjölskyldumeðlims.
1...,72,73,74,75,76,77,78,79,80,81 83,84,85,86,87,88,89,90,91,92,...140
Powered by FlippingBook