Skali 1B
76
5.11
Sigrún býr til tröppumynstur með pinnum.
Hún notar bláa pinna á jaðrana.
a
Taflan til hægri sýnir
fjölda blárra pinna í mynd
1 og 2. Myndtölurnar í
þessu verkefni segja til
um bláu pinnana.
Finndu m
3
, það er að
segja fjölda blárra pinna í
mynd 3.
b
Lýstu með orðum eða búðu til formúlu fyrir hve margir bláir pinnar eru
í hverri mynd. Sýndu hvernig þú getur reiknað það beint (með beinni
formúlu) eða út frá því hve margir pinnar voru notaðar í myndina á
undan (með rakningarformúlu).
c
Reiknaðu út m
25
.
5.12
Myndin sýnir blóm úr hringjum.
a
Stækkaðu blómamyndina og búðu
þannig til mynstur úr blómamyndum.
b
Lýstu mynstrinu með orðum eða
formúlu.
c
Búðu til verkefni út frá mynstrinu þínu.
Finndu svarið og skipstu á verkefnum
við bekkjarfélaga þinn.
Myndnúmer
Fjöldi blárra pinna
1
m
1
= 4
2
m
2
= 8
3
?
Mynd 1
Mynd 2
Mynd 3
Mynd 4