skali1b_nem_flettibok - page 123

Þú átt að geta
Dæmi
Tillögur að lausnum
notað jöfnur til að leysa
dæmi úr daglegu lífi
Tveir kassar vega samtals
80 kg. Annar vegur 25 kg
meira en hinn. Hvað er hvor
kassi þungur?
Látum léttari kassann vega
x
kg.
Þá vegur hinn kassinn
x
+ 25 kg.
Samtals vega kassarnir
x
+
x
+ 25 = 80 kg.
Þú færð jöfnuna
x
+
x
+ 25 = 80.
x
+
x
+ 25 = 80
2
x
+ 25 = 80
2
x
+ 25 − 25 = 80 − 25
|
− 25
2x
= 55
​ 
2
x
____ 
2
 ​=
|
: 2
x = 27,5
x + 25 = 27,5 + 25 = 52,5
Léttari kassinn vegur 27,5 kg og
þyngri kassinn vegur 52,5 kg.
1
1
55
2
27,5
1
1...,113,114,115,116,117,118,119,120,121,122 124,125,126,127,128,129,130,131,132,133,...140
Powered by FlippingBook