Skali 1B
120
Þú átt að geta
Dæmi
Tillögur að lausnum
leyst jöfnur
Þú getur leyst jöfnur með því
að gera það sama báðum
megin við jöfnumerkið.
Leystu jöfnuna
x
+ 7 = 2
x
− 5.
x
+ 7 = 2
x
− 5
x
+ 7 − 7 = 2
x
− 5 − 7
|
— 7
x
= 2
x
− 12
x
− 2
x
= 2
x
− 12 − 2
x
|
−2
x
−
x =
−12
−
x
____
−1 =
−12
_____
−1
|
: (−1)
x
= 12
prófað hvort lausn jöfnu er
rétt
Til að prófa lausn jöfnu þarftu
að setja gildið, sem þú fannst,
inn í upphaflegu jöfnuna og
athuga hvort stæðurnar
vinstra og hægra megin við
jöfnumerkið eru jafngildar.
Prófaðu hvort x = 12 er rétt
lausn á jöfnunni
x
+ 7 = 2
x
− 5.
Báðar hliðar jöfnunnar hafa gildið 19.
Það þýðir að
x
= 12 er rétt lausn á
jöfnunni.
x
1
12
1
Vinstri hlið,
x + 7
Hægri hlið,
2x — 5
12 + 7 = 19
2 · 12 − 5 =
24 − 5 = 19