Background Image
Previous Page  42 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 42 / 140 Next Page
Page Background

Hitastig, °C

22,3 22,1 22,0 21,9 21,9 21,3 21,0 20,5 20,2 20,0 19,5 19,3 19,0 18,5 19,2 19,7 20,3 20,6

Skali 1B

40

Dreifing í töflureikni

Til að finna spönn með töflureikni eru notaðar tvær aðgerðir, annars vegar til að

finna hæsta gildi og hins vegar lægsta gildi.

Í töflureikni skrifum við =max(gagnasvæði) − min(gagnasvæði) í formúlulínu

töflureiknisins.

4.53

Töflureiknirinn sýnir

tímann sem það tók

þátttakendur að fara

ákveðna vegalengd í

skíðagöngu. Notaðu

töflureikninn til að finna

a

tíma vinningshafans

b

meðaltímann

c

spönn tíma þáttakenda

4.54

Til að athuga hvort skólinn geti sparað rafmagn ætla nemendur að kanna

hitastigið í kennslustofunni á nóttunni. Þeir athuga hitastigið á klukkutíma

fresti frá skólalokum kl. 15:00 til og með skólabyrjun næsta dag kl. 08:00.

Hitastigið mældist þetta (í °C):

Notaðu töflureikni til að finna

a

hæsta hitastigið

b

lægsta hitastigið

c

meðalhitastigið

d

spönn hitastigsins

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

A2

A

B

Tími

01 : 32 : 17

01 : 45 : 12

01 : 37 : 46

01 : 39 : 10

01 : 37 : 15

01 : 38 : 05

01 : 42 : 25

01 : 31 : 46

01 : 35 : 16

01 : 40 : 20

01 : 37 : 12

13

C

01 : 33 : 10

01 : 32 : 17