Background Image
Previous Page  39 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 39 / 140 Next Page
Page Background

Kafli 4 • Tölfræði

37

Miðsækni í töflureikni

Töflureiknirinn hér fyrir ofan sýnir einkunnir úr stærðfræðiprófi í 8. A.

Gagnasvæðið

í töflureikninum er A2:G4 sem er lesið „A2 til G4“. Til að finna meðaltalið (average),

miðgildið (median) og tíðasta gildið (mode) fyrir einkunnirnar í 8. A skrifum við

þessar formúlur í

formúlulínuna

.

=AVERAGE(A2:G4)

=MEDIAN(A2:G4)

=MODE(A2:G4)

Ef við ætlum að nota þessar formúlur til að finna miðsækni í töflureikni þarf að skrá

tölurnar hverja fyrir sig en ekki gefa þær upp í tíðnitöflu.

4.48

Taflan til hægri sýnir aldur meðlima í tómstundaklúbbi unglinga.

Notaðu töflureikni til að leysa verkefnin hér á eftir.

a

Finndu meðaltal, miðgildi og tíðasta gildi fyrir aldur meðlima.

b

Búðu til tíðnitöflu sem sýnir aldursdreifingu.

c

Sýndu aldursdreifingu í súluriti.

d

Sýndu aldursdreifingu í skífuriti.

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

G7

A

B C D E F G

Einkunn

=AVERAGE(A2:G4)

4

5

2

5

1

3

2

4

6

2

3

4

2

3

4

3

5

4

6

3

4

Meðaltal:

Miðgildi:

Tíðasta gildi:

H

I

J

3,571

4

4

Formúlulína

Gagnasvæðið

=AVERAGE(A2:G4)

=MEDIAN(A2:G4)

=MODE(A2:G4)

Aldur

14 16 17

15 14 14

16 14 16

15 16 16

18 17 15

Gagnasvæði

eru þau hólf í

töflureikninum

sem í eru gögn.

Formúlulína

er línan sem er

næst fyrir ofan

töflureikninn þar

sem maður skrifar

formúlur.