C
O
N
N
E C
T
– Kennsluleiðbeiningar –
Námsgagnastofnun 2015 – 9069
10
The Four Seasons of Iceland
Bls. 2–3
Áherslur
Hér eru árstíðirnar fjórar í forgrunni og einkenni
þeirra. Leggja skal áherslu á að nemendur viti hvað
árstíðirnar heita og umræða um veðrið sem einkennir
hverja árstíð ætti að vera áberandi. Með þessu ætti
að vera lagður góður grunnur að orðaforða tengdum
veðri. Gangi þetta vel má bæta við umfjöllun um fatn-
að sem passar hverju veðri og árstíð. Fjallað er um
fatnað síðar í heftinu.
Mörg verkefni og umræður ganga með þessu þema.
Tilvalið er að halda dagbók um veðrið og þá bætist við orðaforði vikudaganna sem hentar afar vel hér.
Gott er að muna að leggja áherslu á að vikudagarnir eru ritaðir með stórum staf á ensku.
Dæmi: warm, cold, bright, dark, wet, dry, sunny, rainy, snowy, windy auk Monday, Tuesday, Wednesday,
Thursday, Friday, Saturday, Sunday.
What‘s the weather like today?
How‘s the weather?
What day is it today?
What season is it?
Ábending: Orðin
tomorrow
og
yesterday
geta verið ágæt viðbót við orðaforða þegar spurt er hvernig
veðrið var í gær og hvernig það verður á morgun.
How was the weather yesterday
?/
How will the weather
be tomorrow?
Hugmyndir
Weather log
Veðrið er vinsælt umræðuefni á Íslandi. Byggja má upp fjölbreyttan orðaforða með því að tala um veðrið
síðastliðna viku. Enn skemmtilegra gæti verið að skrá veðrið í eina viku, annaðhvort saman sem bekkur
eða sem heimaverkefni og ræða svo í vikulokin. Halda mætti veðurathugunum áfram í tiltekinn tíma og
búa að lokum til graf með nemendum til að sjá hvernig veðrið hefur verið t.d. undanfarinn mánuð.
Forecast presentation
Verkefni um veður má vinna enn frekar og velta fyrir sér veðurspá. Á netinu má finna veðurspá, t.d. á
/
, þar sem nemendur gætu hlustað/horft saman á spána og rætt um hana.
Í þessu samhengi mætti fjalla um önnur lönd og aðrar tegundir af veðrum en við erum vön hér heima,
s.s. þrumur og eldingar (thunder and litghtning). Nemendur gætu svo sjálfir samið veðurspá og tekið upp
veðurfréttir. Slíkt verkefni gæti verið ritun í byrjun þar sem veðurfréttirnar eru samdar og svo talað mál
þar sem fréttin er lesin upp. Til að skrifa slíka spá mætti nota Portfolio sheet.
4
football
grass
ice cream
shorts
t-shirt
yellow flowers
Did you know
:The seasondependsonwhereyouare in theworld?
Summer in Iceland.
Landof themindnight sun.
Summer Sunshine
5
.
Thedaysare sunnyandbright.
Kidsplayoutside into thenight.
Sumar á
Íslandi!
If it´swinter
inAustralia,
then it´s…