connect_klb_sea - page 16

C
O
N
N
E C
T
– Kennsluleiðbeiningar –
Námsgagnastofnun 2015 – 9069
16
Spring Rain
Bls. 12–13
Áherslur
Opnan fjallar um útivist og vorið. Enn bætist í orða-
forðann um útifatnað t.d. boots, rain jacket, rain
pants og þess háttar. Vatn eða regn er hér í aðal-
hlutverki og margt hægt að vinna út frá því. Gaman
er til dæmis að ræða hvaða mismunandi tegundir
af vatni þeim detti í hug. Svör gætu verið rain
,
snow
,
ice og fleira.
Hugmyndir
Sink or float
Gera mætti stutta og einfalda tilraun með vatn (úti eða inni). Vatn er sett í ílát og kannað hvort hinir
ýmsu hlutir fljóti eða sökkvi. Tilvalið er að ræða um hlutina sem notaðir eru, t.d. heiti og notagildi,
og setningarnar
will it float or will it sink
? eru æfðar. Nota má skjalið Sink or float?
til að skrifa heitin
á þeim hlutum sem voru notaðir.
What goes together?
Nemendur klippa myndirnar út og líma á réttan stað. Til viðbótar gætu nemendur merkt myndirnar
með ensku heitunum.
Efni til útprentunar
12
Spring Rain
Spring ishere.The rain
falls in the spring.
Lookup in the sky,
youmight seea rainbow.
Kidsplay inpuddles
anduseumbrellas.
puddles
rain
rainboots
rainbow
rain jacket
rainpants
umbrella
13
.
1...,6,7,8,9,10,11,12,13,14,15 17,18,19
Powered by FlippingBook