connect_klb_sea - page 17

C
O
N
N
E C
T
– Kennsluleiðbeiningar –
Námsgagnastofnun 2015 – 9069
17
What Season is It?
Bls. 14–15
Áherslur
Að auka enn frekar við færni og kunnáttu nemenda
út frá texta opnunnar og í tengslum við orðaforðann
sem þemaheftið býður upp á. Umræður um árs-
tíðirnar í heild passa vel hér og jafnvel mætti kjósa
vinsælustu árstíðina með stuttri könnun. Þá þjálfast
nemendur í að svara spurningum eins og
What sea-
son do you like?
Nokkur lönd koma fram á opnunni
og því tengingin við heiminn aftur skemmtileg.
Hvernig er veðráttan í ýmsum löndum? Hvaða
fatnaður passar þar?
Hugmyndir
Write a story
Nemendur velja sér eina mynd af opnunni og skrifa um börnin á myndunum. Til stuðnings geta þeir notað
setningarnar úr bókinni. Porfolio sheet hentar vel fyrir þetta verkefni.
European map
Finna löndin sem koma fyrir á síðunni á kortinu, merkja nafnið á persónunni inn á viðkomandi land. Að
því loknu geta börnin merkt inn þau lönd sem þau hafa komið til og teiknað veðrið sem einkennir landið.
T.d sól fyrir heitt land og snjó fyrir kalt land. Eins væri hægt að merkja inn lönd sem þau þekkja, langar að
koma til eða vita eitthvað sérstakt um.
Picture cards
Hér er gott tækifæri til að rifja upp orðaforðann með því að nota öll myndaspjöld sem þegar hafa komið
og fara í leiki tengda þeim orðaforða. Sjá hugmyndir um notkun myndaspjaldanna á bls. 7.
Efni til útprentunar
Martamaking
a snowman
inDenmark.
What Season is It?
Williamandhis sister
Jennyplayingwith
leavesatapark in
London.
14
Helga jumping in
puddles in Iceland.
Carlos swimming inSpain.
15
1...,7,8,9,10,11,12,13,14,15,16 18,19
Powered by FlippingBook