Frumskógardýr

Þú hefur eflaust heyrt að það eru ógrynni af jurtum og dýrum í
frumskógunum umhverfis Amasonfljótið. Í þessum kafla er ætlunin að kynna
þér nokkur þeirra. 
Nótt hjá blóðsuguleðurblökunum
Tapír! Hvaðan kannast ég við þig?
Villisvín á flakki 
30 metra slanga! 
Fríða og dýrið
Lýst er eftir ...
Á hvolfi