Lýst er eftir ...
Í hinum vestræna heimi er vinsælt að eiga fallega gullfiska, hættuleg skriðdýr
og marglita fugla. Allar þessar dýrategundir eru upprunnar á regnskógarsvæðum
einhvers staðar í heiminum.
En vegna þessa eru margar þeirra í útrýmingarhættu. Það á
líka við um bláa páfagaukinn hér.