Fríða og dýrið



Ef þú rekst á þessa lirfu í frumskóginum skaltu flýta þér í burtu. Hún er svo eitruð að þótt hún komi bara rétt aðeins við handarbakið á þér færð þú háan hita og verður að liggja í rúminu í að minnsta kosti þrjá daga.