Fíkniefni í Danmörku CIA og kókaínið Kókaín eða kakó |
Vandamálið sem ræktun kókajurtarinnar skapar er næstum óleysanlegt. Það
veldur átökum, hvaða lausn sem valin er.
- Kókajurtin er mörg þúsund ára nytjajurt.
Í henni eru næring og mikilvæg bætiefni. Ræktun hennar er fjárhagslega mikilvæg
fyrir fjölmarga bændur.
- Úr kókajurtinni má vinna kókaín. Þess vegna eru stór landsvæði eyðilögð til að hindra ræktun hennar.
- Kókabændurnir hrekjast því æ lengra inn í frumskóginn til frekari
ræktunar. Og þar lenda þeir í árekstrum við indíánana.
Lestu um bóndann Don Maximo, og konuna Leonöndru
Ramos:
http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/bolivia/artikel&art_id=1424811