Kóka - gjöf guðs?


Kóka er æfaforn, heilög lækningajurt í Andesfjöllunum.

Kókajurtin er notuð við trúarlegar athafnir, þrátt fyrir andstöðu kaþólsku kirkjunnar. (Hátíðisdagur bílstjórans). Hér heima verðum við að láta okkur Coca Cola nægja, en indíánarnir í Andesfjöllunum tyggja kókablöð á hverjum degi. Á fínum hótelum í höfuðborginni er jafnvel hægt að fá sér bolla af kókatei.


Enn er kóka mikilvægasta lækningajurtin hjá indíánunum í Andesfjöllunum. Og þegar færa á guðunum fórnir fá þeir kóka, vindlinga og áfengi. Hver einasti bóndi á hásléttunni færir móður Jörð fórn áður en hann byrjar að plægja akurinn sinn.

"Gullna" jurtin

Coca Cola ákvæðið

Kókaín í Coca Cola