Kókaín eða kakó
- við getum líka valið

Kókabændurnir, t.d. Don Maximo - geta ekki selt bananana sína, kaffið, kakóið og appelsínurnar. Kóka er það eina af uppskerunni sem þeir geta selt. [http://www.jp.dk/cgi-bin/dbpublish.dll?page=jp-explorer/tema/bolivia/artikel&art_id=1424812]

Sumir bændur eru heppnari en Don Maximo. Þeir eru í tengslum við samtök sem hjálpa þeim að selja kaffið og kakóið sem þeir rækta, t.d. til Danmerkur. Þessir bændur hafa ekki lífsviðurværi sitt af kókasölu, heldur sölu löglegra afurða.

Í Danmörku selur t.d. innflutningsstofnun þróunarlandanna http://www.u-landsimporten.dk/ kakó frá Bólivíu. Það kakó rækta bændur sem ef til vill hefðu ræktað kókaín ef þeir gætu ekki selt kakóið.

Innflutningsstofnun þróunarlandanna borgar vel, miklu betur er almennt gerist á markaðnum. Þess vegna neyðast bændurnir ekki til að selja kóka.

Lestu meira um samtök sem veita aðstoð á þennan hátt :

http://www.maxhavelaar.dk/

http://www.u-landsimporten.dk/