

87
Skali 3B
þrívíddarpunktablað á þrívíddarpunktablaði er punktunum raðað eins og hornpunktum í jafnhliða
þríhyrningum
þrívíður
hlutur sem hægt er að mæla eftir þremur ásum sem standa hornréttir
hver á annan
Ö
öfugt hlutfall
tvær stærðir,
x
og
y
, standa í öfugu hlutfalli hvor við aðra ef margfeldi þeirra er
x
∙
y
=
k
þar sem
k
er fasti; þessi tengsl má einnig skrá með
y
=
k
__
x
, þar sem
x
er ekki 0
önnur ferningsreglan (
a
b
)
2
=
a
2
2
ab
+
b
2