Table of Contents Table of Contents
Previous Page  72 / 92 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 72 / 92 Next Page
Page Background

70

Vefurinn

6H.is.

Vefur á vegum Embættis landlæknis og Heilsugæslu

höfuðborgarsvæðisins. Á vefnum er umfjöllun um heilbrigð samskipti

og ofbeldi.

http://www.6h.is/index.php?option=content&task=vi- ew&id=80&Itemid=103.

Þátttaka í lýðræði.

Kennsluáætlanir um lýðræðislega borgaravitund og

mannréttindamenntun fyrir framhaldsskólastig. Mennta- og menningar-

málaráðuneytið og Námsgagnastofnun.

http://www.nams.is/Namsefni/ Valid-namsefni/?productid=fb761819-6b1c-11e4-96a2-0050568632e8.

Myndbönd á vefnum

Einelti, hvelvíti á jörð.

Heimildaþáttur sem tekinn var upp árið 2002.

Þátturinn var sýndur fyrst á RÚV í mars 2003 og síðar gefinn út af Náms-

gagnastofnun

.

http://skodun.is/einelti/einelti-

helviti-a-jord-myndband

/.

Ekkert barn á að alast upp við heimilisofbeldi.

Myndband um heimilis­

ofbeldi. Gefið út af

Barnaheill. http:

/

/www.barnaheill.is/Utgafa/Mynd- bond/SkodaMyndband/ekkertbarnaadalastuppvidheimilisofbeldi.

Fáðu já!

Stuttmynd fyrir unglinga um mörk kynlífs og ofbeldis. Gefin

út af Vitundarvakningu um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi

gegn börnum. Kennsluhugmyndir fylgja.

http://www.velferdarraduneyti. is/faduja/

.

Gegn einelti.

Skilaboð kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu gegn einelti

– Fögnum fjölbreytileikanum.

http://www.gegneinelti.is/myndbond/

.

Jonah

(You Tube). Unglingur að nafni Jonah Mowry birti myndband á

YouTube þar sem hann lýsir einelti sem hann hefur mátt þola í langan

tíma.

http://www.visir.is/atakanlegt-myndband-um-einelti-vekur-gridar- lega-athygli/article/2011111209558.

Stattu með þér!

Stuttmynd fyrir 10–12 ára börn um sjálfsvirðingu, of-

beldi og að setja mörk. Vitundarvakning um kynferðislegt, andlegt og

líkamlegt ofbeldi gegn börnum lét gera myndina. Kennsluhugmyndir

fylgja.

http://www.velferdarraduneyti.is/stattumedther/

.

To this day

(You Tube). Myndband sem lýsir áhrifum eineltis á sjálfsmynd

og líðan einstaklings.

http://www.youtube.com/watch?v=F8SdkAgsoM4.