Table of Contents Table of Contents
Previous Page  71 / 92 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 71 / 92 Next Page
Page Background

69

Kompás – Handbók um mannréttindafræðslu fyrir ungt fólk.

Hug-

myndir og hagnýt verkefni með áherslu á jafnrétti og mannlega reisn.

Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Námsgagnastofnun.

http:// vefir.nams.is/kompas/index.html.

Kynfræðsluvefurinn.

Þar er fjallað í stuttu og myndrænu máli um helstu

atriði í tengslum við kynþroska, kynlíf og kynheilbrigði. Námsgagnastofn-

un.

http://www1.nams.is/kyn/index.php?design=true.

Kynungabók.

Upplýsingar um jafnrétti kynja til að vekja ungt fólk til

umhugsunar ummótun kynjanna út frá menningu og umhverfi. Mennta-

og menningarmálaráðuneytið.

http://www.menntamalaraduneyti.is/ media/MRN-pdf/kynungabok-vefutgafa.pdf.

Lifað í lýðræði.

Kennsluáætlanir um lýðræðislega borgaravitund og

mannréttindamenntun fyrir unglingastig grunnskóla. Mennta- og

menningarmálaráðuneytið og Námsgagnastofnun.

http://www.nams.is/ Namsefni/Valid-namsefni/?productid=b53ce418-b426-11e3-920c- 0050568632e8.

Líkami minn og tilfinningar.

Gefið út af Samskiptamiðstöð heyrnar-

lausra og heyrnarskertra í samvinnu við Félag heyrnarlausra. Sjá

nánar í kafla fyrir yngri börn.

http://is.signwiki.org/index.php/Kynn- ing_%C3%A1_%E2%80%9EL%C3%ADkami_minn_og_tilfinn- ingar%E2%80%9C.

Samþykki er sexý – Samþykkishópurinn (bæklingur).

Samþykki er

sexý, um mörk kynlífs og ofbeldis – sem er ætlaður unglingum:

http:// samthykkishopurinn.files.wordpress.com/2013/09/samc3beykkiersexy_ final.pdf.

Sambönd og samskipti.

Á vef Embættis landlæknis má finna greinar og

upplýsingar um efni sem snertir sambönd og samskipti ungmenna, þar

með talið börn á aldrinum 13–18 ára. Fjallað er um sambönd við kærustu,

kærasta, vini, foreldra og fjölskyldu. Sjá nánar:

http://www.landlaeknir. is/um-embaettid/greinar/grein/item18291/Sambond-og-samskipti.

Uppvöxtur í lýðræði.

Kennsluáætlanir um lýðræðislega borgaravitund og

mannréttindamenntun fyrir miðstig grunnskóla. Mennta- og menningar-

málaráðuneytið og Námsgagnastofnun.

http://www.nams.is/Namsefni/ Valid-namsefni/?productid=fc1fe01a-fe05-11e3-9aff-0050568632e8.