Carlos Viteri



Sonur Rebecu er Carlos Viteri Gualinga. Hann er einn fárra Indíána úr frumskógunum sem gengið hefur menntaveginn. Hann er mannfræðingur og vinnur nú sem samskiptaráðgjafi varaforsetans í Ekvador.

Carlos telur að Indíánar eigi að skipta sér af öllum þáttum stjórnmála og samfélagsmála. Þess vegna skrifar hann fjölda greina í blöð, tímarit og bækur. Hann skrifar m.a. pistla í dagblaðið Hoy. Hér getur þú lesið tvær greinar eftir hann.
Minningar
Huayra vapur

Ef þú kannt spönsku getur þú lesið dagblaðið Hoy á netinu. Slóðin er www.hoy.com.ec
Rebeca, móðir Carlosar er sagnaþulur þorpsins.
Systir Carlosar heitir Sonia Viteri Gualinga. Hún á heima á Austurbrú í Kaupmannahöfn.