Rebeca

Sagnaþulurinn Rebeca

Rebeca Gualinga er 66 ára. Hún er dóttir eins af máttugustu náttúrulæknunum í frumskóginum.
Hún yrkir jörðina sína samkvæmt gömlum hefðum Indíána og segir sögurnar sem faðir hennar sagði henni. Það eru fornar sögur sem gengið hafa mann fram af manni í mörg hundruð ár.

Rebeca syngur ljóð, sem varð til hjá henni í annarlegu ástandi sem hún komst í eftir að hafa neytt jurtarinnar ayahuasca með bróður sínum, náttúrulækninum Don Sabino.