Í sátt við náttúruna
Indíánar hafa búið á Amasonsvæðinu í mörg
þúsund ár. Þeir halda náttúrunni í jafnvægi með því
að skipta um akurlendi
á nokkurra ára fresti. Þegar akrarnir hafa verið nýttir í 2 - 3 ár
eru þeir hvíldir. Indíánar hafa veitt dýrin sem búa í frumskóginum.
Þegar einhver ættbálkurinn hefur búið á sama stað svo lengi að veiðidýrum
fækkar, flytur fólkið á nýjan stað þar sem ekki hefur verið veitt
lengi. Þannig hafa Indíánar alltaf lifað í sátt við náttúruna
og gætt þess að ofnýta hana ekki.
Skógur ruddur og gerður að akurlendi
Ólík lífskjör
Umheimurinn ógnar