Ólík lífskjör
Hugsanleg bráð
Hjá frumbyggjum á norðurhjara, t.d. Inúítum, er veiðitíminn skammur.
Á örfáum sumarmánuðum verða þeir að veiða nægilega mikið
til þess að eiga birgðir fyrir allan veturinn. Annað hvort þurrka þeir kjötið
af bráðinni eða láta það frjósa.
Indíánarnir í regnskógunum geta veitt allt árið, dagurinn og nóttin eru álíka löng og hitinn er sjaldan undir 20 gráðum. Indíánarnir geta hins vegar ekki geymt feng sinn, allt verður að nota strax og þess vegna verða karlarnir að fara daglega á veiðar.
Hæna með baunum
Skjaldbaka og heilsteiktur api