Lærum ensku — Verkefni til ljósritunar - page 37

Talþjálfun:
Nemendur vinna í pörum eða nemandi og kennari. Báðir fá lista með upplýsingum og skiptast á að spyrja um aldur og svara.
A. byrjar: How old is Eva? Nemandi B svarar og A skrifar svarið á blaðið sitt. Næst spyr B o.s.frv. Í lokin bera þeir listana saman. Sjá einnig
æfingar 8 og 11 á kennarablaði. Nemendur gætu í lokin búið til gröf yfir skiptingu aldurs og rætt niðurstöðurnar.
Numbers
–63
K
Í dag áttum við
að kanna hvað
krakkarnir
væru gamlir.
Friday
How old is . . . ?
She is ...
He is ...
He is ...
She is ...
11
NÁMSGAGNASTOFNUN 2012 09611
1...,27,28,29,30,31,32,33,34,35,36 38,39,40,41,42,43,44,45,46,47,...91
Powered by FlippingBook