Lærum ensku — Verkefni til ljósritunar - page 32

Hlustun/endurtekning:
Þessi verkefni eru lögð fyrir eftir að talnaheitin hafa verið æfð munnlega með leifturspjöldum (1.1.) og talnasöngvum (13. 1.).
Nemendur hlusta á band/kennara og endurtaka talnaheitið eftir hvern tölustaf. Í neðri æfingunni hlusta þeir og skrifa fjöldann við hvern hlut. Kenna
þarf áður nöfn á þeim skólahlutum sem koma fyrir, sjá æfingu 4 á kennarablaði.
Talþjálfun:
Sjá æfingar 1, 2, 3 og 4 á kennarablaði.
Numbers
–53
K
Í þessum kafla lærir þú
heiti talnanna frá 1 ­– 10
að spyrja um símanúmer
Í dag lærðum við að
telja á ensku.
Við áttum að telja
strokleður, blýanta,
yddara og margt fleira.
M o n d a y
Numbers
1
2
NÁMSGAGNASTOFNUN 2012 09611
1...,22,23,24,25,26,27,28,29,30,31 33,34,35,36,37,38,39,40,41,42,...91
Powered by FlippingBook