Hlustun og endurtekning.
Nemendur hlusta á bandið, finna rétta mynd og endurtaka orðið. Í neðra verkefninu hlusta nemendur
á sömu orðin og skrifa réttan tölustaf í reitinn.
Talþjálfun:
Kennari bendir á fötin sín og nemenda og segir: This is my sweater.
Point to your sweater. What is this? Nemendur teikna/segja frá fatnaði í fataskápnum sínum.
Colours and clothes
–81
Í sumarbúðunum
geymum við
fötin okkar
í gömlum skáp.
Saturday
K
Í þessum kafla lærir þú
nöfn á litunum
orð yfir föt
að lýsa því hvernig þú
Clothes
Anna
Róbert
2
6
4
8
11
1
10
12
3
5
7
9
●
●
●
NÁMSGAGNASTOFNUN 2012 09611