Talþjálfun:
Áður en nemendur hlusta á band/kennara er talnarunan 11-20 og 1-20 æfð. Nemendur telja í kór, með klappi, bregðast við
tölustaf á leifturspjaldi o.fl., sjá æfingar 1 og 4 og 9 og 10 á kennarablaði.
Hlustun:
Nemendur hlusta á band/kennara og endurtaka talna-
heiti eftir hvern tölustaf. Í neðri æfingunni hlusta þeir og tengja tölurnar eftir röðinni á bandinu.
Numbers
–59
K
Núna lærir þú að
●
telja frá 11 - 20
●
spyrja um aldur
Í dag var skokkdagur
og allir hlauparar
fengu númer.
Thursday
Sport
11
12
13
14
15
Maria
Jens
Gunnar
Antonio
Ivan
16
17
18
19
20
Anna
Sofia
Carlos
Róbert
Eva
hide my shoe
______
, four,
knock at the door;
______
,
______
,
do some tricks;
_______
, eight,
open the gate;
_______
, ten,
a big fat hen.
NÁMSGAGNASTOFNUN 2012 09611