Lærum ensku — Verkefni til ljósritunar - page 35

Talþjálfun:
Áður en nemendur hlusta á band/kennara er talnarunan 11-20 og 1-20 æfð. Nemendur telja í kór, með klappi, bregðast við
tölustaf á leifturspjaldi o.fl., sjá æfingar 1 og 4 og 9 og 10 á kennarablaði.
Hlustun:
Nemendur hlusta á band/kennara og endurtaka talna-
heiti eftir hvern tölustaf. Í neðri æfingunni hlusta þeir og tengja tölurnar eftir röðinni á bandinu.
Numbers
–59
K
Núna lærir þú að
telja frá 11 - 20
spyrja um aldur
Í dag var skokkdagur
og allir hlauparar
fengu númer.
Thursday
Sport
11
12
13
14
15
Maria
Jens
Gunnar
Antonio
Ivan
7
16
17
18
19
20
Anna
Sofia
Carlos
Róbert
Eva
hide my shoe
__­_­­_­­_­_
, four,
knock at the door;
___­___
,
_­_____
,
do some tricks;
__­_____
, eight,
open the gate;
__­_____
, ten,
a big fat hen.
8
NÁMSGAGNASTOFNUN 2012 09611
1...,25,26,27,28,29,30,31,32,33,34 36,37,38,39,40,41,42,43,44,45,...91
Powered by FlippingBook