Kafli 4 • Tölfræði
11
Tíðnitaflan til hægri sýnir yfirlit í
stafrófsröð yfir hve margir hundar
af fimm vinsælustu tegundunum
voru á Íslandi.
Búðu til súlurit sem sýnir fimm
vinsælustu hundategundir á Íslandi.
Tillögur að lausn
4.8
Notaðu sýnidæmi 2 hér fyrir ofan.
a
Hvaða hundategund var vinsælust á Íslandi?
b
Hve margir fleiri hundar voru í vinsælustu tegundinni en
í þeirri næstvinsælustu?
c
Hve mörg prósent fleiri eru í vinsælustu hundategundinni
en í þeirri næstvinsælustu?
d
Það voru um 12 000 hundar skráðir hjá Hundaræktarfélagi Íslands.
Hve stór hluti hundanna er meðal þeirra fimm vinsælustu?
4.9
Gerðu könnun um hvaða gæludýr bekkjarfélagar þínir eiga.
a
Búðu til tíðnitöflu sem sýnir hve margir af bekkjarfélögunum eiga
gæludýr og hve margir eiga hverja tegund.
b
Notaðu tíðnitöfluna í a og búðu til súlurit sem sýnir hve margir
bekkjarfélaga þinna eiga gæludýr og hve mörg af hverri tegund.
Hundategund
Tíðni
Amerískur cocker
706
Cavalier
1334
Íslenskur fjárhundur
1113
Labrador retriever
1613
Miniature schnauzer
732
Sýnidæmi 2
1800
1600
1400
1200
1000
800
600
400
200
0
Fjöldi (tíðni)
Fimm vinsælustu hundategundir á Íslandi
Hundategundir (breyta)
Amerískur
cocker
Cavalier
Íslenskur
árhundur
Labrador
retriever
Miniature
schnauzer
Hver súla táknar
hundategund.
Hæð súlunnar sýnir
tíðnina eða fjöldann
í þeirri súlu.
Heimild: Heimasíða Hundaræktarfélags Íslands,
desember 2014