Background Image
Previous Page  100 / 140 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 100 / 140 Next Page
Page Background

5.48

Skráðu flatarmál rétthyrningsins til

hægri á tvo mismunandi vegu.

a

Skráðu heildarflatarmál stóra

rétthyrningsins með stæðu

sem inniheldur sviga.

b

Skráðu flatarmálið sem summu

flatarmála tveggja minni

rétthyrninga.

5.49

Skrifaðu tvær algebrustæður fyrir flatarmál litaða svæðisins í hverjum

rétthyrninganna A, B og C. Settu jöfnumerki milli stæðnanna og athugaðu hvort

þær eru jafngildar og þar með réttar.

5.50

Teiknaðu rétthyrninga sem sýna að stæðurnar eru jafngildar.

a

(5 +

b

) · 3 og 15 + 3

b

d

(

x

+

y

) · 2 og 2

x

+ 2

y

b

(

a

+ 2) ·

b

og

ab

+ 2

b

e

4

· (

d

+ 1) og 4

d

+ 4

c

2 · (

n

+ 2) og 2

n

+ 4

f

a

· (

a

+ 1) og

a

2

+

a

5.51

Teiknaðu rétthyrninga sem sýna að stæðurnar eru jafngildar.

a

(7 −

a

) · 2 og 14 − 2

a

d

(

x

y

) · 4 og 4

x

− 4

y

b

3 · (

b

− 3) og 3

b

− 9

e

2 · (3

a

− 2

b

) og 2 · 3

a

− 2 · 2

b

c

(

a

− 4) · 2 og 2

a

− 8

f

(

a

+

b

) ·

b

og

ab

+

b

2

4

12

b

4

b

3

A

B

C

5

9

b

a

b

a