Previous Page  8 / 16 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 8 / 16 Next Page
Page Background

Draugahúsið

Rósa, Árni, Daví› og Sara eru

stödd í draugahúsi. Yfir fleim

svífur draugur og segir fleim

a› stíga á vigt. Enginn sem er

flyngri en 76 kg fær a› fara

inn í húsi›.

1

Sara veit a› hún er 29 kg en

vigtin s‡nir 59 kg.

Árni veit a› hann er 35 kg en

vigtin s‡nir 71 kg.

a) Hva› gerir vigtin?

b) Hver er rétt flyngd Rósu og Daví›s?

2

Samanlag›ur aldur fleirra er 46 ár. Rósa, Árni og Sara eru samtals

35 ára. Rósa er einu ári yngri en Árni og tveimur árum eldri en Sara.

a) Skrá›u aldur hvers og eins?

b) Hva› borga krakkarnir samanlagt fyrir mi›ana?

c) Skrá›u aldur hvers og eins eftir 16 ár, 25 ár og 41 ár?

d) Hva› voru krakkarnir gamlir fyrir 4 árum, 8 árum og 9 árum?

3

Reikna›u og s‡ndu hvernig flú fer› a›.

a) x = 15, og y = 3

c) x = 150 og y = 20

b) x = 32, og y = 13 d) x = 70 og y = 17

Hringur 2

x

2 – 25 + y

Sara

Daví›

Árni

Rósa

Til a› halda áfram má enginn vera yngri

en 9 ára og ekki eldri en 50 ára.

6