Previous Page  11 / 16 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 11 / 16 Next Page
Page Background

L

Til a› opna gullkistuna flurfa krakkarnir

a› finna gildi x, y og z og finna summu

fleirra. Hjálpa›u krökkunum og s‡ndu

lausn flína.

M

Á botni kistunnar eru 4 mi›ar. Krakkarnir draga einn mi›a hver.

9

Algebra

Árni

Hva› jafngildir hálsmen

mörgum gullhringum?

Rósa

Hva› jafngildir armband

mörgum nælum?

Sara

Hva› jafngildir kóróna

mörgum armböndum?

Daví›

Teikna›u skartgripaskríni› hennar

Söru eins og myndin s‡nir. Ra›a›u

fjórum gullhringum í vi›bót í skart­

gripaskríni› flannig a› ekki séu fleiri

en tveir hringir í hverri rö› hvort

heldur er lárétt, ló›rétt e›a á ská.